Um okkur

Hafnes ehf

Hafnes ehf er fjölskyldufyrirtæki stofnað af Hafliða Jónssyni sem einnig er framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Hafliði hefur áralanga reynslu í öryggismálum og öryggiskerfum.

Hafnes ehf sérhæfir sig í sölu hug- og vélbúnaðar öryggiskerfa og ráðgjöf því tengdu. Í einhverjum tilvikum í aðstoð við uppsetningu og stillingu. Fyrirtækið er í samstarfi við fyrirtæki rafverktaka sem sjá um uppsetningu auk þess sem stærri viðskiptavinir sjá sjálfir um uppsetningu sinna kerfa.

%d bloggers like this: